ÞJÓNUSTA Í 40 ÁR
Starfsfólk Funa hefur þjónustað sína kúnna síðan 1982. Á þeim tíma höfum við byggt upp ómetanlega reynslu og sérþekkingu.
Vörurnar sem við seljum eru valdar vegna áreiðanleika, endingar og öryggis.
huggulegt heima
Að láta setja upp arinn á heimilinu getur bætt útlit og tilfinningu rýmisins. Loginn í eldinum veitir heimilinu náttúrulegri hlýju, sem mörgum finnst skapa þægilegra og notalegra umhverfi til að slaka á og hefur ákveðna ró í för með sér. Margir velja að fá etanól eða rafmagns arinn á heimilið til að skapa þessa stemningu.